Atburðaskrá

Vandræði með vefi
Vandræði urðu með nokkra vefi upp úr hádegi í dag vegna bilunar í skráaþjóni og sóðu yfir í u.þ.b. hálftíma þar til tókst að koma honum í lag.
04.02.16 - 1:58

Tímabundin lokun vegna viðhaldsvinnu 23.janúar 2016
Aðalvefur HÍ, ásamt stofnanavefjum og mörgum öðrum, þó ekki Uglu, verður lokað frá kl. 05:00 á laugardagsmorgunn 23. janúar 2016 til kl. 06:00. Ástæðan er viðhaldsvinna við skráaþjón.
22.01.16 - 12:36

Tímabundin lokun vegna viðhaldsvinnu
Viðgerð á IBM Bladecenter hefst sunnudagsmorgun kl. 08 og lýkur kl. 12. Vegna þessarar viðgerðar verður Ugla, Moodle, aðalvefur HÍ, stofnanavefir, lokaðir að einhverju leyti þetta tímabil.
29.11.15 - 9:04

Vélbúnaðarbilun
Bilun í bladecenter 25.11.2015 (kassi sem hýsir margar aðrar tölvur) olli truflun á flestum vefsíðum HÍ, þ.m.t. aðalvef, uglu, moodle oflr. Ekki hefur enn náðst að komast algerlega fyrir bilunina og því má búast við því að truflanir getir komið upp á ný.
25.11.15 - 10:49

Bilun kom upp í vefþjóninum idunn.rhi.hi.is
Unnið er að viðgerð
20.05.15 - 12:05

Rekstrartruflanir vegna flutninga
Á laugardaginn 24. maí má búast við rekstrartruflunum vegna flutninga þjónustuvéla. Þær þjónustur sem verða fyrir truflunum eru heimasvæði allra notenda,, Domino Notes, póstþjónusta, Moodle, aðrir vefir en, aðalvefir HÍ og Emission.
19.05.15 - 3:06

Bilun í vefþjóni RHÍ
Skammvinn bilun varð í vefþjóni sem þjónar vef rhi.hi.is .
12.05.15 - 1:04

Stutt stöðvun vefsels
Þeir notendur sem nota vefsel (proxy.hi.is) í vafra sínum til að tengjast vefnum, gætu orðið varir við stutta truflun á þessari tengingu við vefinn. Truflunin stendur yfir í 15 mínútur í hádeginu 11. maí.
11.05.15 - 12:00

Bráðabirgðaviðgerð lokið gagnagrunni aðalvefs
Bráðabirgðaviðgerð lokið um kl 22:10.
04.05.15 - 10:30

Bilun varð í gagnagrunni aðalvefs
Unnið er að viðgerð. Bráðabirgðaviðgerð lokið. um kl 22:10.
04.05.15 - 8:53

Pages