Atburðaskrá

Flest vefkerfi liggja niðri í 10 mínútur frá kl. 05:00, 6. nóvember 2014, vegna uppfærslu gagnagrunns
Gagnagrunnur verður uppfærður og endurræstur á þessum tíma og gert er ráð fyrir að þetta taki um 10 mínútur. Vonast er til að þetta hafi sem minnsta truflun í för með sér fyrir notendur og starfsmenn HÍ.
05.11.14 - 10:40

Allir stofnanavefir lokaðir í allt að 2 klst, þriðjudag kl 17:00, þann 21. okt. 2014
Vegna viðhaldsvinnu, þarf að rjúfa þjónustu allra vefja HÍ, að aðalvef HÍ og Uglu undanskildum.
21.10.14 - 1:59

FIPS 140.2 Öryggisstefnan virkjuð
Í dag hefur verið tekin í notkun FIPS 140.2 öryggisstefnan fyrir flesta vefi sem nota dulrituð samskipti, en þó ekki Uglu. Flestir notendur verða ekki varir við breytingarnar, en þeir sem nota óörugga vafra eða óörugg stýrikerfi, þurfa að uppfæra til að halda áfram að notast við örugg dulrituð samskipti.
15.10.14 - 3:52

Truflanir á vefjum HÍ
Truflanir urðu á nokkrum vefjum í smá stund í dag 17. september vegna bilunar í tölvukerfi
17.09.14 - 4:08

Rekstrartruflanir 6. september 2014, vegna viðhalds varaaflgjafa
Fyrirsjáanlegt er að rekstrartruflanir verða á laugardaginn 6. september frá kl. 09:00 og fram eftir degi. Farið verður í endurbætur á varaaflgjafa í húsi Íslenskrar Erfðagreiningar og er fyrirsjáanlegt að samband rofni við margar netþjónustur að minnsta kosti frá kl. 09 til 10 .
03.09.14 - 3:10

Bilun í NFS skráaþjónustu
NFS skráaþjónusta bilaði um 09:20. Um 9:30 var búið að gera við bilunina. Bilunin olli því að ekki var hægt að vinna í Uglu á meðan þessu stóð.
26.08.14 - 9:56

Allir stofnanavefir lokaðir í allt að 60 mínútur, miðvikudagsmorgun kl 07:00, þann 30. júlí 2014
Vegna viðhaldsvinnu, þarf að rjúfa þjónustu allra vefja HÍ, að aðalvef HÍ og Uglu undanskildum.
29.07.14 - 9:05

Allir stofnanavefir lokaðir í allt að 60 mínútur, þriðjudagsmorgun kl 07:00, þann 29. júlí 2014
Vegna viðhaldsvinnu, þarf að rjúfa þjónustu allra vefja HÍ, að aðalvef HÍ og Uglu undanskildum.
28.07.14 - 5:47

Allir stofnanavefir lokaðir í 10 mínútur, þriðjudagsmorgun kl 09:00, þann 22. júlí 2014
Vegna viðhaldsvinnu, þarf að rjúfa þjónustu allra vefja HÍ, að aðalvef HÍ og Uglu undanskildum.
16.07.14 - 2:25

Þjónusturof í morgun kl. 6-8
Vegna vinnu við nettengingar í vélasal RHÍ kl. 6 í morgun misstu nokkrar þjónustuvélar netsamband. Meðal þeirrar þjónustu sem varð óvirk var LDAP auðkenning.
23.06.14 - 8:48

Pages