Atburðaskrá

Truflanir á póstkerfi
Truflanir verða á póstkerfi HÍ fyrir hádegi í dag, sunnudaginn 27.10.2013, á milli kl. 8 og 13 vegna uppfærslu á póstþjónum.
27.10.13 - 7:59

milli kl 16 og 17, Þriðjudag, 29. okt. 2013 verður einn af vefþjónum HÍ uppfærður
Bæta þarf við minni í einn af vefþjónum HÍ (Brimir) og hefur það í för með sér rekstrartruflun í mesta lagi 5 mínútur. Þetta verður milli kl 16 og 17, Þriðjudag, 29. okt. 2013 .
24.10.13 - 4:23

Bilun í vefkerfi HÍ
Bilun varð í vefkerfi HÍ um kl 13:11 og tók um 9 mínútur að lagfæra hana. Allt var komið í lag kl 13:20 . Þeir vefir sem urðu fyrir truflum af þessum völdum eru www.hi.is ásamt stofnanavefjum margir sérvefir og Moodle.hi.is , moodle.lbhi.is og moodle.holar.is .
23.10.13 - 1:49

Truflanir á póstkerfi
Vegna vinnu við hluta póstkerfis HÍ verður truflun á IMAP og POP-þjónustu hjá um fimmtungi notenda til kl. 10 í dag, 13.10.2013.
13.10.13 - 8:14

Truflanir á póstkerfi
Vegna vinnu við hluta póstkerfis HÍ verður truflun á IMAP og POP-þjónustu hjá um fimmtungi notenda til kl. 10 í dag, 6.10.2013.
06.10.13 - 8:59

Allir moodle vefir lokaðir í 15 mínútur, föstudagsmorgun kl 05:00, þann 20. sept 2013
Vegna viðhaldsvinnu við Moodle gagnagrunninn, þarf að rjúfa þjónustu í um 15 mínútur frá kl 05:00, þann 20. sept 2013
19.09.13 - 11:07

Vefur RHI lokaður í 10 mínútur, föstudagsmorgun kl 05:30, þann 20. sept 2013
Vegna viðhaldsvinnu verður vefur RHÍ http://rhi.hi.is/ lokaður í 10 mínútur.
19.09.13 - 11:02

Bilun í aðalvef HÍ www.hi.is
Í gær, þriðjudag 18. sept. var verið var að greina og leysa vandamál sem ytri tenging olli á www.hi.is . Reyndist lækningin verri en sjúkdómurinn og um kl. 23:30 hættu allir vefþjónar aðalsíðu HÍ að svara. Þjónustan var aftur komin í rétt horf um kl 08:30 í dag miðvikudag.
18.09.13 - 9:54

Uppfærslu á skráaþjónum lokið
Stækkun á skráaþjónum RHÍ fyrir heimasvæði og sameiginleg svæði lauk um kl. 9 í morgun.
15.09.13 - 12:01

Truflanir á skráaþjónustu 15.9.2013 kl. 8-10
Vegna stækkunar á tveimur skráaþjónum RHÍ verða truflanir á heimasvæðum og sameiginlegum svæðum sunnudaginn 15. september 2013 frá kl. 8.00 og fram eftir morgni og ætti að vera lokið í síðasta lagi kl. 10.00.
14.09.13 - 2:51

Pages