Tímasetningarráðgjafi - Laus/upptekinn (Free/busy)

Tímasetningarráðgjafi - Windows
Tímasetningarráðgjafi - Vefur

Það er gott að geta séð, þegar þú bókar fund, hverjir eru lausir á hvaða tíma og hvaða fundarherbergi eru laus á þeim tíma. Hér að ofan er sýnt hvernig þú getur nýtt þér tímasetningarráðgjafann (e. Scheduling Assistant) í Outlook. Smelltu á viðeigandi kassa hér að ofan.

Hér að neðan er myndskeið frá Microsoft sem fer yfir fundarbókanir og tímasetningarráðgjafnn (byrjar á 2:18). Hér getur þú fundið enn fleiri myndskeið um hvernig þú notar Outlook dagbókina: Outlook Calendar