Tæknilegar stillingar fyrir eduroam

eduroam - handvirk uppsetning fyrir Windows 10
eduroam - handvirk uppsetning fyrir Windows 8 og 8.1
eduroam - handvirkar leiðbeiningar fyrir Windows 7

Handvirkar leiðbeiningar

Ef sjálfvirka uppsetningin virkar ekki þá gæti þurft að setja upp eduroam handvirkt. Smellið hér að ofan á þitt stýrikerfi til að fá handvirkar leiðbeiningar. Við mælum þó eindregið með því að notendur prófi fyrst sjálfvirku uppsetninguna: Sjálfvirk uppsetning á eduroam

 

Tæknilegar stillingar

Hér er að finna tæknilegar stillingar fyrir eduroam. Notendur ættu ekki að þurfa að nota þetta nema í tilvikum þegar sjálfvirk uppsetning virkar ekki.

Helstu stillingar fyrir eduroam eru;

  • Auðkenning/authentication: IEEE 802.1X
  • EAP tegund/type: TTLS or PEAP
  • Tunneled authentication protocol (TTLS or PEAP): MS-CHAPv2
  • Certificates: CA public certificate
  • Sækja má certificate hér: cacert.cer
  • Notandanafn: notandanafn@hi.is + Uglu lykilorð (ATH mikilvægt að nota ALLT netfangið með @hi.is)
  • WLAN SSID: eduroam
  • Encryption (WLAN): TKIP (WPA) or AES (WPA2)
  • IP address: DHCP