Áframsending á pósti á annað netfang

Windows 10
MacOs
Vafri - Browser

Mjög mikilvægt er að hafa virkt HÍ netfang. Ekki eru þó allir sem vilja hafa mörg netföng í gangi í einu og/eða vilja ekki skrá sig inn á HÍ póstinn á hverjum degi. Það er því í boði að láta áframsenda allan póst sem berst á HÍ netfangið yfir í eitthvað annað netfang eins og t.d. gmail. Smellið í kassana hér að ofan til að sjá hvernig þið útbúið svona áframsendingu.