Fastar IP tölur í Windows XP

Hér er sýnt hvernig föst IP tala er tekin af og sett á í Windows XP vél.

1. Smelltu á "Start" og svo "Control Panel"

Start - Control Panel

2. Veldu þar "Network Connection"

3. Hægrismelltu á "Local Area Connection" og veldu "Properties" (ATH að tengingin gæti borið annað nafn).

Network Connections

4. Smelltu því næst á "Internet Protocol (TCP/IP)" og því næst á "Properties".

Local Area Connection Properties

5. Ef þú ert að taka af fasta IP tölu þá skaltu haka við "Optain an IP address automatically" og einnig "Optain DNS server address automatically"

6. Ef þú hins vegar ert að setja fasta Ip tölu á vélina þá Hakar þú við "Use the following IP address" og "Use the following DNS server address" og setur þar inn viðeigandi tölur.

Internet Protocol (TCP/IP) Properties

7. Því næst smellir þú á "OK" og aftur á "OK" eða þar til allir gluggar eru lokaðir.