Reiknistofnun Háskóla Íslands

eduroam18. júní voru gerðar breytingar á þráðlausu neti Háskóla Íslands.

Breytingin fólst í því að skipt var um auðkenningaraðferð. Í stað auðkenningar sem notuð var áður, sem krafðist þess að notandi skráði þau tæki sem hann notaði, þá var tekin upp samræmd eduroam aðferð, þar sem notast er við netfang og lykilorð.

Með tengingu við eduroam (education roaming), geta notendur Háskólans og rannsóknastofnana tengst netum annarra eduroam tengdra aðila víðs vegar um heiminn, með því að auðkenna sig við eigin auðkenningarþjón. Háskóli Íslands veitir einnig utanaðkomandi aðilum (þ.e. aðilum frá öðrum eduroam tengdum stofnunum) aðgang að sínu eduroam neti undir sömu formerkjum.

Lesið nánar um hvernig þú tengist eduroam hér: http://rhi.hi.is/eduroam

Ef upp koma vandræði þá verið í sambandi við Tölvuþjónustu RHÍ.

Ertu að leita að þessu?

Nýnemar
Tölvupóstur og dagatal
eduroam
VPN tengingar
Heimasvæði
Microsoft Office fyrir nemendur og starfsfólk