Niðurhal og uppsetning á Office 365 pakkanum fyrir MacOs

Uppsetning á office 365

Þessi office 365 uppsetning inniheldur outlook, Onedrive for business, Word, Excel, Powerpoint og Onenote.

1.    Farðu á office365.hi.is, skráðu þig inn með HÍ netfanginu og uglu lykilorðinu.
Mynd1

2.    Ýttu á Install Office apps
Mynd 2

3.    Veldu Office 2016.
Mynd 3

4.    Svo þarf að leyfa uppsetningunni að klárast, tekur oftast um 10-20 mínútur. Þegar það er búið ætti gluggi sem kallast Install Microsoft Ofiice 2016 for Mac. Ef það birtist ekki sjálfkrafa ýturðu á pakkan.
Mynd 4

5.    Nú ýturðu á Continue.
Mynd 5

6.    Nú velurðu aftur Continue og Agree.
Mynd 6

7.    Og Install, það tekur góða stund.
Mynd 7

8.    Þegar það er búið að keyra Word 2016 opnast svo þú getur virkst Office pakkan. Ýtir á Get started.
Mynd 8

9. Veldur síðan Sign in og skráðu þig inn með HÍ netfangi og lykilorði. Þá ætti gluggi að birtast sem stendur „You‘re all Set“. Og þú getur byrjað að nota Office.

10.Til þess að finna forritin ferðu í Finder og þaðan í Applications, þar finniru Excel, OneNote, Outlook, PowerPoint, Teams og Word.
Mynd 9

11.Til þess að fá forrit niður á listan dreguru það þangað sem þú vilt hafa það.

Gif 10