Þráðlaust net stillt í MacOs Tiger

Hér eru leiðbeiningar hvernig þú stillir netkortið í Mac Os Tiger fyrir þráðlausa netið í HÍ (HINET). Frekari leiðbeiningar varðandi að tengja vélina
þráðlaust má finna hér.

1. Smellið á Airport iconið efst til vinstri (Keilulega bylgjur). Smellið þar á HINET. Þið verðið að vera staðsett í byggingum HÍ til að sjá HINET á listanum.

Velja HINET

2. Sláið inn WEP lykilinn (Password): 12345 og hakið við Remember this network.

WEP lykill

Nú ætti vélin ykkar að tengjast sjálfkrafa HINET-i.

Ef engin tengin fæst athugið þá hvort þið hafið fylgt öllum leiðbeiningum rétt. Sjá nánar um ferlið hér.