Þráðlaust net- afskrá

Nemendur geta haft tvö tæki skráð á þráðlausa netið. Ef nemendur eru með tvö tæki á skrá, annaðhvort tölvu eða síma, en vilja skrá þriðja tækið á netið þá þarf að byrja að afskrá eldra tæki.
1. Afskrá MAC addressu á Uglu.
Skrá sig inn í Uglu (ugla.hi.is) og þar undir "Tölvuþjónusta" velur þú "Nettenging" og svo "Þráðlaust net uppsögn".

Þraðlaust net uppsögn

 

Þá opnast gluggi eins og þessi hér fyrir ofan.  Nemendur sem eru með MAC addressur á skrá geta séð þær í glugganum hjá sér. Velja þarf viðkomandi MAC addressu sem þarf að afskrá og þá flyst hún sjálfkrafa yfir í gluggann. Að lokum  er valið senda.  Gott er að bíða í nokkura stund eða þarf til MAC addressan er horfin úr kerfinu áður en sú nýja er skráð. Það getur liðið allt að klukkustund

Mac addressur sem hafa verið afskráðar er hægt að skrá aftur sem nýtt tæki.