Reglur (síur)

Flokka póst í möppur með reglu
Orlofsregla - Out of office
Áframsending á pósti á annað netfang

Í Outlook er hægt að búa til mjög ítarlegar reglur fyrir póstinn eins og að flokka póst beint í möppur, áframsenda tiltekinn póst, merkja póst eftir ákveðnum flokkum eftir titli eða sendanda og svo mætti lengi telja. Hér að ofan eru leiðbeiningar fyrir mest notuðu reglurnar.