Sogo dagatal tengt við Thunderbird

Hér er sýnt hvernig þið tengið Sogo dagatal við Thunderbird. Ef þið eruð ekki með dagatalið virkt í Thunderbird má sjá leiðbeiningar hér hvernig þið nálgist það.

Hægt er að tengja eins mörg dagatöl og þið óskið. Þegar tengingin er orðin virk skiptir ekki hvort þið búið til viðburð á vefnum í Sogo eða í Thunderbird því atburðurinn kemur á báðum stöðum. Einnig er hægt að breyta viðburðum og bæta við þátttakendum á báðum stöðum (sync).

 

Myndskeið