Stjórnskipulag

Stjórn Reiknistofnunar Háskólans.

  • Helgi Þorbergsson, dósent við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild, tilnefndur af rektor, formaður
  • Ásta Thoroddsen, prófessor í Hjúkrunarfræðideild (tilnefnd af Heilbrigðisvísindasviði)
  • Matthew Whelpton, dósent í Deild erl.tungumála, bókmennta og málvísinda (tilnefndur af Hugvísindasviði)
  • Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor í Viðskiptafræðideild (tilnefndur af Félagsvísindasviði)
  • Sólveig Jakobsdóttir, dósent í Kennaradeild (tilnefnd af Menntavísindasviði)
  • Valentina Giangreco M Puletti, dósent í Raunvísindadeild (tilnefnd af Verkfræði- og náttúruvísindasviði)

Stjórnin er skipuð til þriggja ára og er skipunartíminn til 30. september 2018.

Forstöðumaður:

Áheyrnarfulltrúi:

Stýrihópur

Stýrihópur samanstendur af deildarstjórum allra deilda ásamt forstöðumanni.

Deildir

Starfsfólk