Mappa sameiginleg svæði

Möppun drifa er alltaf með sama hætti. Það eina sem breytist er í raun slóðin á svæðið.

Til að tengja sameiginleg svæði þá þarf fyrst að vera öruggt um að viðkomandi hafi aðgang að því svæði. Tölvuþjónusta RHÍ getur gefið upp þær upplýsingar. Ef þið eruð viss um að viðkomandi hafi aðgang að svæðinu þá fylgið þið sömu leiðbeiningum og fyrir "Mappa heimasvæði" nema þegar kemur að því að setja inn slóðina þá gildir eftirfarandi:

Slóðin fyrir sameiginlegt svæði er:

Fyrir Windows:  \\sameign.rhi.hi.is\nafn svæðis

Fyrir MacOs:  smb://sameign.rhi.hi.is/nafn svæðis

Í eftirfarandi lista má sjá hvernig þið mappið drif eftir mismunandi stýrikerfum: