Tölvusala Reiknistofnunar

Vegna endurnýjunar tölvubúnaðar eru nú nokkrar notaðar tölvur til sölu.
Um er að ræða fjögurra ára gamlar Apple iMac (21,5" Late 2012) tölvur úr tölvuverum í Eirbergi, Stakkahlíð og Öskju.

Verð: kr. 50.000,-

Engin ábyrgð er tekin á vélbúnaði og selst hann í því ástandi sem hann er og kaupandi á að hafa kynnt sér.

Hægt er að taka frá tölvu hér:

• Eirberg C-105: https://secure.hi.is/cgi-bin/tolvusala?eir
• Stakkahlíð: https://secure.hi.is/cgi-bin/tolvusala?sth-ver
• Askja 166: https://secure.hi.is/cgi-bin/tolvusala?nf-ver

Greiðsluupplýsingar:

• Gengið skal frá greiðslu fyrir 1. júní næstkomandi. Greiða má með millifærslu í netbanka, eða gefa upp viðfangsnúmer greiðanda ef um deild/stofnun innan Háskólans er að ræða.
• Reikningsnúmer: 0137-26-000085 , kennitala: 6001692039
• Í skýringu skal setja númer tölvu sem keypt er og senda afrit af greiðslukvittun á help@hi.is

Afhending tölva:

Eirberg C-105:  Föstudaginn 2. júní kl. 13 - 16.
Stakkahlíð (Hamar):  Mánudaginn 5. júní kl. 13 - 16.
Askja 166:  Þriðjudaginn 6. júní kl. 13 - 16.