Fréttabréf RHÍ

Reiknistofnun Háskóla Íslands gaf reglulega út fréttabréf á prenti. Hér að neðan má nálgast rafrænt form af fréttabréfunum frá árinu 1977 til ársins 2017.

Númer 53 - febrúar 2017

RHÍ fréttir - febrúar 2017

RHÍ fréttir kveður prentaða útgáfu - Hvernig á að bregðast við óværu - Almennt um tölvupóstsamskipti - Ógnvekjandi ofurtölvur - Viðhorfskönnun 2016 - Græn skref - SmáUglan - o.m.fl.

Lesa blað á Lesa á issu

 


 

 

 

Eldri fréttabréf

 

Númer 52 - desember 2015

RHÍ fréttir - des 2015

Tölvuver Háskóla Íslands - Kaffi fyrir rafmynt - Nýjungar í Uglu - Ný vefsíða RHÍ - geymsla.hi.is - Panopto - o.m.fl.

Lesa blað á Lesa á issu

 

Númer 51 - 50 ára afmælisútgáfa - desember 2014

Fréttabréf RHÍ 2014 - 50 ára afmælisútgáfa

Reiknistofnun í hálfa öld - Flutningur RHÍ að Neshaga 16 - Græn ofurtölva fyrir alla Íslendinga - Tækniundur framtíðarinnar - Háskólinn fær „heila“ - Tölvuþjónusta RHÍ - eduroam - RHÍ í skýjunum - o.m.fl.

Lesa blað á Lesa á issu

 

Númer 50 - desember 2013

Fréttabréf RHÍ 2013

Viðhorfskönnun RHÍ 2013 - Netkerfi HÍ (heimatengingar) - Ugla, innri vefur starfsmanna - Miðlægt dagatal - Bittorrent sync í staðin fyrir Dropbox - Windows 8.1 - Tæki til að hugsa með (staða spjaldtölvunnar í skólastarfi) - Spjaldtölvur í námi og kennslu - Að loka dyrum á óboðna gesti - Um fyrirhyggju og reddingar í vefverkefnum - Hekla Punch - o.m.fl.

Lesa blað á Lesa á issu

 

Númer 49 - desember 2012

Fréttabréf RHÍ 2012

Terena ráðstefnan - Stefna Reiknistofnunar - Ugla opinberu háskólanna - Nýtt veftré Uglu - Norræna ofurtölvusetrið NHPC - Ný stjórn Reiknistofnunar - Hver er þessi Kolur? o.m.fl.

Lesa blað á Lesa á issu

 

Númer 48 - desember 2011

Fréttablað RHÍ 2011

Samnorræn ofurtölvu miðstöð á Íslandi - Moodle - Sogo - Turnitin - Samstarf háskólanna - Uppfærsla á grunnpóstkerfi HÍ o.m.fl.

Lesa blað á Lesa á issu

 

Númer 47 - desember 2010
Háskólanetið 20 ára - Nýr vefur RHÍ - Windows 7 galdrar - Að taka próf á tölvur - Zotero eða Endnote o.m.fl.

Númer 46 - desember 2009
Kennsluvefur Uglu - Vefverksmiðjan - Windows 7 - Opinn og frjáls hugbúnaður - Nýr staðall fyrir þráðlaus netsamskipti o.m.fl. 

Númer 45 - desember 2008
LabStats - Staða samskiptahugbúnaðar - MindMagaer Pro 8 - Sameining Uglu HÍ og KHÍ

Númer 44 - desember 2007
EndNote, Ljósmyndakeppni RHÍ, Office 2007, NORDUnet

Númer 43 - desember 2006
Kennitölur úr rekstri, Verkefnavefur í Uglu, Reikninet, Eduroam, VPN tengingar

Númer 42 - desember 2005
Gsm símar verða innanhússímar, Þjónustuborð RHÍ opnað, Fimm milljónir innskáninga, Ný útgáfa kennsluvefs

Númer 41 - desember 2004
Ný þjónustukönnun, Kennitölur úr rekstri, Tölvur og tíska

Númer 40 - september 2004
Kafað í hugbúnaðinn, Vpn tenging við háskólanetið, Ný útgáfa kennsluvefsins, Tenging við þráðlausa netið,
Windows XP SP2

Númer 39 - desember 2003
Varnir tölvunnar, Ugla - ný útgáfa vefkerfisins, Þjónustukönnun RHÍ, Kennsluskráin á vefnum

Númer 38 - febrúar 2003
Fyrsti íslenski vefurinn, Nýjar reglur settar um netnotkun, Milljónasta innskráningin, Endurnýjun póstkerfisins,
Kennitölur úr rekstri, Þjónustusíður, Póstflokkun og fleira

Númer 37 - maí 2002
Vefkerfi HÍ, Tölvur endurnýjaðar, Nýir starfsmenn, Kennitölur úr rekstri, Vefkerfi Háskóla Íslands, Starfsemi síðasta árs, Framkvæmdir í tölvuverum

Númer 36 - janúar 2000
Stúdentagarðarnir nettengdir, Hraðara internetsamband, Kennitölur úr rekstri, Samningur um Informix hugbúnað, Miklar framkvæmdir í tölvuverum á síðasta ári, Framkvæmdir í netmálum á árinu 1999, Hraðinn 100 faldaður.

Númer 35 - apríl 1999
Mörg verkefni framundan,Nýr innhringibúnaður fyrir nemendur,Kennsluskrá HÍ Í UKSHÍ,Helstu framfarir í tölvu og netmálum síðustu misseri,Ný kerfi fyrir stjórnsýslu háskólans,Vefsíðugerð á háskólavefnum,Kennitölur úr rekstri RHÍ,Aldamótavandinn,Stórbætt aðstaða í tölvuverum RHÍ.

Númer 34 - maí 1998
Sagan skráð á netið, SPSS undir UNIX lagt niður, Vefsíðugerð og veftól, Íkjöltu eða lófa, Fréttir, Kennitölur úr rekstri RHÍ, Vinnuumhverfi kennara í verfræðideild á vefnum, DHCP á háskólanetinu.

Númer 33 - mars 1998
Orðabanki á netinu, Um stöðu og þróun UKSHÍ, Gjaldskrárbreytingar, Fjölnotkun tölva í háskólum - framtíðarsýn, Hvað er þetta JAVA, Ný innhringiþjónusta starfsmanna, Helstu framfaramál liðins árs.

Númer 32 - desember 1997
Hafsjór af möguleikum, vistun vefsíðna, endurnýjun tölvuvera RHÍ, Dani kynnir myndsíma, fréttir af netmálum 1997, Eudora light - síur o.fl., Notendaþjónusta RHÍ, Notkun lýsigagna - metadata, kerfi 8 fyrir Macintosh, pappírsrýrnun í tölvuverum, fjarkennsluver opnað í Odda.

Númer 31 - maí 1997
Hjálmtýr og vefurinn, breytingar á vélbúnaði, Skýr stefna INTIS skilar árangri, Veiruvá, Aðgát skal höfð, RHÍ á fundi háskólaráðs, Auðveld uppsetning heimasíðu, Góðir Macintosh staðir á vefnum, SAMBA, Endurbættu Windows95, UKSHÍ vefurinn, Nýir starfsmenn.

Númer 30 - febrúar 1997
Ný tölva upplýsingakerfis stjórnsýslu Háskólans, Fréttamolar, Vafrað um vefinn, Upplýsingaleit á Interneti, Leitarvél á vefsíðu Háskólans

Númer 29 - apríl 1996
Veira veldur óþægindum í tölvuverum, Strandverðir meira spennandi en Internetið?, Aukin notkun háskólanets og þjónustu RHÍ, Smíði á vefsíðum með HTML3 , Háskólanet, upplýsingatækni - löngun, áform og raunveruleiki, Pí, einhver?, Póstlistar - MajorDomo, Einmenningstölvur og netvinnsla á háskólanetinu, Vefsíðugerðartól, Athuganir vinnuhóps um Windows 95

Númer 28 - febrúar 1996
Windows 95 á Háskólanetinu, Samnet Pósts og síma, ISDN, Breytt og betri gjaldskrá, Þráðlausar gagnasendingar á HIneti, Nýir starfsmenn hjá Reiknistofnun, Fjölgun tölva og tölvuvera á vegum RHÍ

Númer 27 - desember 1995
Hugbúnaðarframboð í tölvuverum RHÍ, Breytt og bætt notendaþjónusta, Ný mótöld hjá Reiknistofnun, Fylgiskjöl í tölvupósti, Ýmislegt smálegt, Starfsmannabreytingar

Númer 26 - október 1995
Þjófnaður í tölvuveri Reiknistofnunar, Internet - aukin bandvídd, Nýir starfsmenn hjá Reiknistofnun, Endurbætur í tölvuverum, Fjölgun upphringimótalda, Breyting á innra skipulagi stofnunarinnar, Gjalddskrá stofnunarinnar, Nokkur ráð við gerð heimas íðna, Endurútgáfa notendaleiðbeininga, Ný Unix vél fyrir almenna vinnslu

Númer 25 - apríl 1995
Tengdur við Internet - hvað svo?, Adobe Acrobat, Heimasíður á Veraldarvíðsvefnum, Útgáfa Reiknistofnunar í sumar, Notendareglur RHÍ, Fréttir af nemendakerfi, Breytingar á upplýsingakerfi HÍ, Nýir prentarar í tölvuverum, TIA á Hengli, Handhægar up plýsingar.

Númer 24 - febrúar 1995
Upplýsingakerfi Háskóla Íslands, Nýjungar í prentaramálum, Útgáfa 6 af Internet samskiptaaðferðinni, ClariNews, Svör við jólagetraun, Reiknistofnun berast gjafir, Starfsmannabreytingar, Eru tölvur skaðlegar fyrir menntun?, Hugleiðingar um hættur tölva, Tenging við Internet gegnum Reiknistofnun, Breytingar á gjaldskrá stofnunarinnar, Hugbúnaður til sölu hjá Reiknistofnun, Tölulegar upplýsingar um notkun HInets, Handhægar upplýsingar.

Númer 23 - desember 1994
Gopher hjá Reiknistofnun, Versionitis - er nýjasta útgáfan alltaf nauðsynleg?, “System 7.5 sucks less”, Afmæli Reiknistofnunar, Jólagetraun Fréttabréfsins 1994, Tölvur í 30 ár, Saga Reiknistofnunar Háskólans, Handhægar upplýsingar.

Númer 22 - október 1994
Fréttabréf Reiknistofnunar, Ýmis þjónusta hjá Reiknistofnun, Fréttir af nemendakerfi , Hvers vegna Windows95?, Hugbúnaðarframboð hjá Reiknistofnun, Ýmislegt frá Macintosh deildinni, Internet í flugtaki, Handhægar upplýsingar.

Númer 21 - apríl 1994
Power Macintosh, BE CAUSE, Fréttir af SAS og SPSS, Ýmislegt, Nokkur atriði fyrir byrjendur á PC, Handhægar upplýsingar.

 

Númer 2 - nóvember 1977
Um fjarvinnslu, Yfirlit yfir aðstöðuna, Námskeið, Yfirlit yfir álag, Fortran 77, Um SPSS, Opnunartímar, Útgáfustarfsemi.